A VIEW TO DIFFERENT DIRECTIONS


With the new extension towards west, the aim is to open up the house and introduce the garden into the interior and thus blurr any limits between inside/outside. The idea is to create settings for different activities that take place during the 24-hours and can be enjoyed in beautiful environment. Thus it is important to create shelter from the cold Northernly wind and pedestrians passing by.

ÚTSÝNI
Með glerskálanum í vestur er markmiðið að opna húsið út og færa garðinn innfyrir dyrastafinn þannig að skilin milli inni og úti verði óskýr. Þetta er liður í hugmyndinni að skapa aðstæður fyrir ólíkar athafnir sólarhringsins sem notið er í fallegu og þægilegu umhverfi. Í þeim tilgangi verður hugsað fyrir skjóli fyrir norðan-vindinum og gangandi vegfarendum sem eiga leið um.