A HOME



Responding to the requirement of rearranging some parts of the interior, it is worth reflecting on the notion of home for a family that enjoys many kinds of outdoor sports, which requires equipment to store and space to maintain. Essentially, the house has to function in terms of storage space and flow of circulation. But also it must offer comfort and to be easy to clean and maintain.
Thus the proposal suggests to focus the changes of the interior: to obtain views and yet at the same time privacy, to gain a circulation that enables the inhabitants an easy access to different rooms by reducing long distances.

HEIMILI
Tillagan kemur til móts við óskina um að endurskipuleggja að hluta til innra rými hússins. En áður en línur er dregnar á teikniblaðið er reynt að gera sér grein fyrir hvers konar aðstöðu fjölskyldan þarfnist til þess að geta meðhöndlað þann búnað sem hún notar við hinar ýmsu greinar útivistar.
Heimilið þarf að uppfylla ólíkar þarfir varðandi geymslu og flæði milli herbergja en það verður líka að vera heimilislegt og þægilegt, auðvelt að þrífa og að halda við. Endurskipulag innanhúss mun því leggja áherslur að ná fram auknu flæði með því að stytta vegalengdir og tengja betur svæðin sem notuð eru til ólíkra þarfa, sem og að ná fram auknu útsýni en á sama tíma næði.