LEARNING FROM OLD NEIGHBOURS


Responding to this context, it is considered very important to recover the notion of colours in Duggufjara 12. An effort is made to intertwine the present with the past, having in mind that this side of Duggufjara is in a priviledged position in relation to the houses on the west side of the street, the houses in Aðalstræti. At the moment the house is painted white with black tiles on its roof. The project proposes to line the facade and sides of the house with colours taken from the surrounding environment and the colours in the Vaðlaheiði.


The colour composition of Halldóra Bjarnadóttir has also been used as a reference. The approach of the project suggests making use of the warm colours of the traditional Icelandic wool obtained by a floral dye and which originate from the ever-present nature. Thus thin wooden sticks are lined on to the exterior walls and painted following a pattern. They are slightly separated from the wall providing a certain vibration to the facade that introduces shadows. Additionally, they are elements that allow vegetation to grow, situating the plants along the windows sills.
The black colour of the roof is maintained as it keeps a dialogue with the neighbouring houses with similar roofs.

LÆRT AF GÖMLUM NÁGRÖNNUM
Sem svörun við þessu umhverfi er mikilvægt að endurheimta tilfinninguna fyrir litum í Duggufjöru 12. Markmiðið er að tvinna nútímann við liðinn tíma, ekki síst vegna sérstöðu Duggufjöru gagnvart hinum húsunum vestan götunnar sem standa við Aðalstræti.
Eins og stendur er húsið málað hvítt og er þak þess klætt svörtum þakflísum. Tillaga okkar leggur til að klæða hliðar hússins með trélistum máluðum mismundandi litatónum sem dregnir eru úr umhverfinu, náttúru Vaðlaheiðar og nærliggjandi byggðar.
Litasamsetningin myndi einnig vísa í litaspjald Halldóru Bjarnadóttur. Nálgunin að verkefninu felst í því að færa sér í nyt hlýja jurtaliti íslensku ullarinnar sem eiga uppruna sinn í náttúrunni, sem eru alls staðar til staðar. Hugmyndin er því að leggja þunnar viðarþiljur á útveggi hússins með ákveðnu litamynstri. Þiljurnar snerta ekki vegginn sem þýðir að bilið á milli þeirra bíður upp á leik ljóss og skugga. Auk þessa gera þiljurnar kleift að jurtir, sem komið er fyrir á gluggasillunum, geta vafið sig utan um þiljurnar.
Svarta litnum á þakinu er haldið vegna þess að hann spilar við nágranna sína með svipuðum þökum.